8 ára edrú í dag

Góđur dagur í dag, sólskin og heitt úti, náđi bóklega bílprófinu og á 8 ára edrúafmćli í dag, svo er ţađ bara sund á eftir í góđa veđrinu og svo smá dekur í kvöld Halo    njótiđ dagsins hann er góđur :)

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir

Ég vil óska ţér innilega til hamingju međ daginn frábćr árangur.  Njóttu dagsins, hann er ţinn.

Kveđja Ásta

Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir, 9.7.2008 kl. 11:03

2 Smámynd: Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Til hamingju Siggi minn. Ţetta er frábćr árangur hjá ţér.....og yndislegt ađ fólk sem áđur var dćmt vonlaust af mönnum rísi upp á ţennan hátt......Ég sjálf og minn tilvonandi urđum einmitt 5 ára ţann 6 júní síđastliđinn. Guđ er svo sannarlega góđur. Ég man ađ einn bróđir í Kristi sagđi einhvern tímann ţegar almenningur var ađ dćma fall hjá einni manneskju.....;Ţađ er mannlegt ađ falla, Djöfullegt ađ liggja en Guđdómlegt ađ rísa upp. Ég biđ ţess ađ ţessi bróđir eins og allir hinir sem enn eru úti og ţjást, rísi upp. Njóttu dagsins og gerđu nú eitthvađ spes fyrir ţig, burtséđ frá hvađ ţađ kostar......Mundu ađ ţegar viđ vorum virk, ţá var mađur ekki ađ pćla neitt í kostnađi á einu lásý grammi.......Knús á ţig og til hamingju enn og aftur međ árin átta.

Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 9.7.2008 kl. 11:08

3 Smámynd: Katrín Ósk Adamsdóttir

Til hamingju međ daginn,frábćrt hjá ţér

Katrín Ósk Adamsdóttir, 9.7.2008 kl. 11:14

4 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćll kćri trúbróđir.

Innilega til hamingju međ ţennan frábćra árangur.

Guđ blessi ţig og varđveiti.

Kćr kveđja/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 9.7.2008 kl. 11:48

5 Smámynd: Perla

til luku :)

Perla, 9.7.2008 kl. 21:52

6 Smámynd: Sigvarđur Hans Ísleifsson

Kćrar ţakkir :)

Sigvarđur Hans Ísleifsson, 10.7.2008 kl. 12:51

7 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

Til hamingju međ ţađ.

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 10.7.2008 kl. 12:55

8 identicon

Til hamingju

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 10.7.2008 kl. 16:14

9 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Hjartanlegar hamingjuóskir međ árangurinn kćri Sigvarđur.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 11.7.2008 kl. 03:50

10 Smámynd: Sigvarđur Hans Ísleifsson

takk fyrir ţađ og dýrđ sé Guđi sem gefur mann allan ţann kraft sem mađur ţarf til ađ vera frjáls :)

Sigvarđur Hans Ísleifsson, 11.7.2008 kl. 13:22

11 Smámynd: Ragnar Kristján Gestsson

Til lukku, á enskumćlandi fundum er stundum talađ um afmćlisdaginn (ţ.e. ţennan dag ţegar mađur fćđist fyrst :-)) sem bellybutton-birthsday.  Megirđu ganga veginn sem lengst - viđ erum einmitt kölluđ til ađ ganga til enda.

Ragnar Kristján Gestsson, 11.7.2008 kl. 20:11

12 Smámynd: Sigvarđur Hans Ísleifsson

Amen... ég vil fara alla leiđ...

Sigvarđur Hans Ísleifsson, 12.7.2008 kl. 11:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband