Smá fróđleikur um Rómverjabréfiđ

Rómverjabréfiđ er eitt af mikilvćgustu ritum Biblíunar. Ţađ er lengsta bréf Páls, og í ţví glímir hann viđ kjarnann í kristinni trú, og útskýrir hvers vegna Jesús Kristur ţurfti ađ deyja og hvađ dauđi hans og upprisa ţýđa.

Bréfiđ var skrifađ um áriđ 55 eftir Krist. Ţegar Páll dvaldi í Korintuborg. Lengi hafđi hann ţráđ ađ heimsćkja kristna söfnuđinn í Róm. Nú virtist loksins sú von vera ađ rćtast og hann skrifar bréfiđ, međ ţađ í huga ađ innan tíđar muni hann koma til Rómar.

Ţá skrifar Páll bréf til ađ kynna sjálfan sig og bođskapinn sem hann hefur fram ađ fćra. Bréfiđ varđ ađ langri og nákvćmri guđfrćđilegri útskýringu á fagnađarerindinu eins og hann prédikađi ţađ. Ţetta bréf hans var einstakt ađ ţessu ţví í engu öđru bréfi kafađi hann eins djúpt í hinn kristna bođskap. Af ţessum ástćđum hefur Rómverjabréfiđ veriđ tímamótaverk í skilningi á hjálprćđisverki Jesú Krists og bođun kirkjunar. Rómverjabréfiđ er eitt af höfuđritum kristinar trúar.

Áhrif bréfsins

Rómverjabréfiđ hefur haft gífurleg áhrif á fólk. Hér gefur ađ líta tvö dćmi um áhrif ţess. Líf ţessara einstaklinga gerbreyttist viđ lestur bréfsins til Rómverja.

Ágústínus kirkjufađir (354-430) gerđist kristinn eftir ađ hafa lesiđ í R'omverjabréfinu. Hann sagđi: Um leiđ og ég lauk viđ kaflan var eins og sterkt ljós upplýsti hjarta mitt og gćfi mér bjargfasta vissu. Allur myrkur efi hvarf á sviptundu eins og dögg fyrir sólu.

Marteinn Lúther (1483-1546) barđist viđ sektarkennd andspćnis Guđi, en ţeirri baráttu lauk ţegar hann fékk nýjan skilning á Rómverjabréfinu. Hann sagđi: Mér fannst sem ég vćri endurfćddur og fćri um opnar dyr til Paradísar. Nýr skilningur á allri ritningunni laukst upp fyrir mér.
Rómverjabréfiđ er ekki auđveld lesning. Páll glímir viđ mörg erfiđ guđfrćđileg viđfangsefni og röksemdarfćrsla hans er oft löng flókin međ margvíslegum tengingum vi Gamla Testamenntiđ. Hér ađ neđan er hugsun hans í fyrri hluta bréfsins - sem er sérlega mikilvćgur - rakin í grófum dráttum....

Í fyrstu 3 köflunum ( Rómverjabréfiđ 1.18- 3:20) er Páll í ham og rćđst gegn mistökum mannkynsins og íllsku. Hann segir ađ mennirnir séu: fylltir alls konar rangsleitni, vonsku, ágirnd, íllsku, fullir öfundar... Allir hafa syndgađ ađ áliti Páls - og allir eru í ţeirri skelfilegu stöđu ađ vera undir réttlátum dómi Guđs.

Eftir ađ ţessari drungalegu mynd hefur veriđ brugđiđ á loft, tekur Páll ađ bođa fagnađarerindiđ( Róm.3:21-5). Dauđi Jesú Krists á krossi breytti öllu, segir hann. Enda ţótt viđ eigum skiliđ dóm Guđs vegna synda okkar, ţá tekur Jesús ţćr á sig og deyr á krossi í okkar stađ. Viđ erum réttlćt fyrir augliti Guđs ţegar viđ setjum traust okkar á Jesú Krist. Međan viđ enn vorum óstyrkir, dó Kristur á settum tíma fyrir óguđlega, segir Páll. (Rómverjarbréfiđ 5:6)

Međ ţví ađ viđ höfum veriđ réttlćt frammi fyrir augliti Guđs ţá hefur hann frelsađ okkur og bođiđ okkur nýtt líf. (Rómverjabréfiđ 6-. Ţannig skuluđ ţiđ líka álíta ykkur sjálfa vera dauđa syndinni en lifandi Guđi í Kristi Jesú, segir Páll. Jafnvel ţótt viđ verđum en berjast gegn syndinni ţá býr Andi Guđs innra međ okkur og hann gefur okkur vald til ađ sigrast á henni og lifa lífinu sem synir Guđs og dćtur.

Í seinni hluta Rómverjabréfins fjallar Páll um samband Gyđingdóms og kristinar trúar (Rómverjabréfiđ 9-11) og um ýmis önnur mál eins og t.d skyldur viđ yfirvöld;greynir frá starfi sínu og áformum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband