Sálmur
15.10.2009 | 07:02
Guđ lítur til lítilmagnans
Sigvardur Halldóruson
13 sept 2006
Kvöld eitt nćtur,
er lítilmagninn grćtur.
Ţú leiđir hönd ţína ađ honum,
strýkur honum um vangan og ţerrar hans tár.
Ţú umvefur hann ţinni elsku og lćđir ţeirri hugsun í huga hans,
er ekki einhver sem elskar mig?
Ţú leiđir huga hans og hjarta áfram ađ ţađ sért ţú sem elskar hann,
og vilt honum vel.
Já eins og Davíđ forđum söng. Ţú leiđir mig ađ vötnum,
ţar sem ég má nćđis njóta.
Já ţú leiđir lítilmagnan upp úr djúpum pytt,
ţú leiđir hann á haglendi ţitt ţar sem hann fćr nćgju sína.
Ţú lćknar öll hans sár og veitir honum farsćld.
Já ţá sem heimurinn hefur afskrifađ reysir ţú upp.
Hinir vitru ţagna ţegar ţeir verđa vitni ađ stórvirkjum ţínum.
Ţeir ţagna eins og steinn.
Ţér er ekkert ómáttugt.
Athugasemdir
Rosalega flott hjá ţér :)
Kv Ari
Ari Jósepsson, 15.10.2009 kl. 10:10
takk fyrir ţađ vinur :)
Sigvarđur Hans Ísleifsson, 15.10.2009 kl. 10:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.