Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2021

Týndu synirnir

Flestir hafa heyrt söguna um týnda soninn. Hann fer ađ heiman og sóar öllu. En ţađ sem viđ flest missum marks af er ţeir eru báđir týndir á sitthvorn háttinn og mun ég fćra rök fyrir máli mínu.

Sá fyrri fór ađ heiman og sóar öllu í sukk og svínarí og kemur svo skríđandi til baka og er tilbúin ađ verđa vinnumađur fyrir föđur sinn. Ţví hann taldi ţađ vera skárri kost en ađ vera farast úr hungri.

Seinni sonurinn gat ekki samglađst föđur sínum ađ bróđir hans sem var týndur var komin til baka. Hann varđ afbrýđissamur ţegar fađir hans slátrađi alikálf. Og hann var dómharđur ţegar ţađ átti ađ halda veislu.

Fyrri sonurinn vissi ekki hver hann vćri og gerđi sér ekki grein fyrir ţví hvernig fađir hans vćri.

Sá seinni hafđi allt en var samt týndur. Hann hefđi hvenćr sem er haldiđ veislu međ vinum sínum og fagnađ međ ţeim. Sem segir okkur eitt hann hafđi enga gleđi. Hann var týndur sjálfur.

Viđ getum veriđ týnd á sama hátt og sá sem var alltaf heima. Viđ getum veriđ ađ standa okkur vel í lífinu og veriđ ađ gera okkar besta til ađ allt fúnkeri. En viđ getum ekki samglađst öđrum, ef viđ verđum afbrýđissöm ţegar öđrum gengur vel og dćmum ţau sem verđa á. Ađ ţá erum viđ týnd og höfum misst marks um hver viđ erum og hvernig náđ Guđs virkar í lífum okkar.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband