Ljóđ - Iđrun

Ég iđrast fyrir syndir mínar.

Ég iđrast fyrir allt sem ég hef gert,

Bćđi međvitađ og ómeđvitađ.

Hvort sem ţađ hefur veriđ í verki eđa orđum.

Ég iđrast fyrir ađ leyfa öđrum hlutum,

Ađ halda mér frá ţér.

Ég iđrast fyrir allt sem ég hef tekiđ fram yfir ţig.

Ég iđrast fyrir hvert skipti,

Sem ég hef fariđ í málamiđlanir,

Međ vilja ţinn og orđ ţitt.

Ég iđrast fyrir sérhverja óhlýđni.

Ég iđrast fyrir ađ hafa ekki sagt,

Fleyrrum frá ţér.

Ég iđrast fyrir ađ hafa ekki ,

Tekiđ stöđu mína eins og ég ćtti ađ gera.

Ég iđrast fyrir hvert skipti,

Sem ég hef sagt ósatt.

Ég iđrast fyrir allt sem ,

Ég hef tekiđ ófrjálsri hendi.

Ég iđrast fyrir ađ hafa óhlýđnast,

Međ yfirvald í bćn og ekki

Fylgt leiđsögn ţinni.

Ég iđrast fyrir ađ hafa trúađ,

Lyginni sem var töluđ yfir mig,

Sem barn. Og ekki međtekiđ sannleika,

Ţinn um sjálfan mig.

Ég iđrast fyrir hvert skipti sem ég hef

Haft ţig ađ háđi, eđa orđiđ ţér til skammar.

Ég iđrast fyrir ađ gefa ţér ekki allt.

Ég iđrast fyrir sjálfselsku mína og eigingirni.

Ég iđrast fyrir ađ leita ađ ást á röngum stöđum.

Ég iđrast fyrir ađ stofna til óguđlegra sambanda.

Ég iđrast fyrir ađ hafa leyft syndinni ađ grasera innra međ mér.

Ég iđrast fyrir allt í lífi mínu sem er ekki frá ţér.

Ég iđrast fyrir ađ elska ekki sjálfan mig nóg.

Ég iđrast fyrir slćma framkomu ganvart,

Sjálfum mér og öđrum.

Ég iđrast fyrir alla undanlátssemi og stjórnsemi.

Ég iđrast fyrir ađ hafa meitt ađra međ orđum mínum.

Ég iđrast fyrir öll sćrindi sem ég hef valdiđ öđrum.

Ég iđrast fyrir hvert skipti sem ég hef valdiđ öđrum vonbrigđi.

Ég iđrast fyrir ađ bera ekki virđingu fyrir sjálfum mér og öđrum.

Ég iđrast fyrir hvert skipti sem ég hef ekki treyst ţér.

Ég iđrast fyrir allt sem ég hef látiđ ná stjórn á lífi mínu.

Ég iđrast fyrir allar fíknir sem ég hef hleypt inn í líf mitt.

Ég iđrast fyrir ađ hafa einangrađ hjarta mitt.

Ég iđrast fyrir ađ hafa látiđ sćrindi stjórna hegđun minni.

Ég iđrast fyrir ađ hafa samţykkt ţunglyndi inn í líf mitt.

Ég iđrast fyrir hvert skipti sem ég eitthvađ rangt í ţinn garđ.

Ég iđrast fyrir hvert skipti sem ég hef tekiđ ţátt í,

Baktali, slúđri og lygum um ađra.

Ég iđrast fyrir ađ hafa látiđ reiđi stjórna mér.

Ég iđrast fyrir allt stjórnleysi sem ég hef hleypt ađ mér.

Ég iđrast fyrir ađ hafa vanrćkt sjálfan mig.

Ég iđrast fyrir allar rangar ákvarđanir sem ég hef tekiđ.

Ég iđrast fyrir alla synd sem var í lífi mínu og vill komast ađ .


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband