Smá fróðleikur um frægasta konung mannkynssögurnar

Davíð konungur er talinn frægastur konunga og þeirra dáðastur í allri mannkynssögunni. Hann ríkti í hinu forna Ísraelsríki á árunum 1010- 970 f.kr. Hérna eru 4 athyglisverðir punktar um það hver Davíð var.

1) Hirðir

Davíð var á drengsaldri fjárhirðir hjá föður sínum. það var erfitt starf og þurfti hann stundum að berjast við villidýr sem réðust að hjörðinni.(1.Sam.17:34-37)

2) Hermaður

Davíð þurfti að bíða lengi eftir því að verða konungur en á meðan sinnti hann hermennsku. Hann var oft á flótta undan Sál konungi sem sat um líf hans.

3) Skáld

Davíð er kunnur sem sálmaskáld. Nokkrir sálmar hans enduróma reynslu hans: Sálmur 54 (flótti undan Sál) Sálmur 3 (Á flótta undan Absalon syni sínumog hinn frægi 51. Sálmur sem segir frá því þegar Davíð iðrast eftir Batsebu hneysklið.

4) Konungur

Fyrri hluti sögu Davíðs er rakin í Fyrstu Samúelsbók. Sagt er frá í byrjun Annarar Samúlesbókar þegar Davíð verður konungur. Stjórnarár Davíðs voru gullaldarár og síðar sáu menn hann í hillingum sem fyrirmyndarkonung.

Það merkilega við líf Davíðs var það að í mínum augum var hann hetja og miskunsamur. Hann var líka breiskur maður. En Samt sagði Drottinn sjálfur um hann, hann er maður eftir mínu hjarta. Ég trúi því að hann hafi ekki einungis verið maður eftir hjarta Drottins af því að hann kunni að iðrast. Hjartalag hans var gott. Við þurfum bara að sjá hvernig viðbrögð voru við því þegar Sál reyndi tvívegis að drepa hann með því að varpa spjóti að honum en Davíð skaut sér undan. Davíð fékk 2 sinnum tækifæri að drepa Sál, en hann miskunaði honum. Davíð er sá karakter sem er hvað mest í uppáhaldi hjá mér, hann var stríðshetja og snillingur í hernaði, ég hugsa að það hefði verið gaman að fá að kynnast Davíð Konungi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Það er fyrir löngu sýnt að hvorki hann né Salomón konungur voru til í raun. Þeir eru skáldskapur, eins og flest í bókinni. Þetta myndir þú vita ef þú vogaðir þér að lesa eitthvað utan Biblíunnar.

Jón Steinar Ragnarsson, 15.10.2009 kl. 06:32

2 Smámynd: Sigvarður Hans Ísleifsson

það eru til sögulegar heimildir fyrir því að þeir voru til. Hvað rök færir þú fyrir þvi sem þú segir? komdu með einhverja sönnun...

Sigvarður Hans Ísleifsson, 15.10.2009 kl. 06:54

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ég spyr: Hvaða sögulegu heimildir?

Ég get bent á fornleifarannsóknir, sem ekki bara sýna að það eru engin ummerki til um þessa menn, heldur hafa þær sýnt að það var ekkert stórveldi til á þessum tíma. Þarna voru 5000 manns í smábyggðum, sem voru mjög frumstæðar.

Það er hvergi minnst á þessa menn utan bókarinnar og hvergi hefur verið fundin arða um þá í sagnfræði svæðisins né í fornleifum.

Ég bendi þér t.d. að lesa bækur Israel Finkelstein og Silberman um fornleifarannsóknir á þessum slóðum.  

Það eru sannanir fyrir því að þetta sé alt saman skáldskapur, Trúðu mér.

Jón Steinar Ragnarsson, 15.10.2009 kl. 09:04

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Það er ekki bara GT sem er skáldskapur að mestu, heldur einnig NT. Sem dæmi má nefna að borgin Nasaret var ekki til á tímum Krists. (Raunar vafi um fleiri staði, sem nefndir eru, eins og Capernaum m.a.)

Smá fróðleikur.

Nú er spurning hvort þú villt trúa þeim vitleysingum, sem vilja haæda þér í söfnuðinum eða hafna alfarið annarri vitneskju til að geta lifað í litlu blekkingunni þinni, en ég skora á þig að koma út úr þessari sápukúlu fáfræði og hjátrúar og skoða það sem í raun hefur verið staðfest af vísindunum um þessa hluti.

Þú hefur ekki minnstu vitund um söguna og takmarkar alla þína vitneskju og sannfæringu við eina bók, sem þú þorir ekki að efast um af því að þú liggur undir hótunum um helvítiselda og þaðan af verra. Snap out of it dude.

By the way: Jesus Never Existed.

Jón Steinar Ragnarsson, 15.10.2009 kl. 09:19

5 Smámynd: Sigvarður Hans Ísleifsson

Þú ert harður í þinni sannfæringu og fullur af dómhörku í garð þeirra sem trúa. En það eru víst til sannanir fyrir því að Davíð konungur og Salómon hafi verið til, og það er líka sannað að Nazareth var til þegar Jesús gekk um á jörðinni. Hins vegar eru það deilur á milli þeira sem kalla sig trúleysingja og þeirra sem trúa um aldur borgarinnar..

Mér finnst skrítið að þú þykist vita hvað ég viti um söguna og hvað ég hef lesið, þarna skaustu þig allgerlega í fótinn.

Ég hef ekki verið blekktur um tilvist Guðs, því ég finn fyrir nærveru hans daglega og sérstaklega þegar ég bið og er að lofa hann.

Heimskinginn segir í hjarta sínu enginn Guð er til...

Sigvarður Hans Ísleifsson, 15.10.2009 kl. 09:44

6 Smámynd: Sigvarður Hans Ísleifsson

The first non-Christian reference to Nazareth come from an inscription on a marble fragment for a synagogue found in Caesarea Maritima in 1962.[8] This fragment gives the town's name in Hebrew as nun·tsade·resh·tav. The inscription dates as early as c. 300 CE and chronicles the assignment of priests that took place at some time after the Bar Kokhba revolt, 132-35 CE.[9] (See "Middle Roman to Byzantine Periods" below.) An 8th century CE Hebrew inscription, which was the earliest known Hebrew reference to Nazareth prior to the discovery of the inscription above, uses the same form.[4]

Sigvarður Hans Ísleifsson, 15.10.2009 kl. 09:49

7 Smámynd: Sigvarður Hans Ísleifsson

NAZARETH

(naz'-a-reth) (

Nazaret

,

Nazareth

, and other forms): A town in Galilee, the home of Joseph. and the Virgin Mary, and for about 30 years the scene of the Saviour's life (Matt 2:23; Mark 1:9; Luke 2:39,51; 4:16, etc.).

1. Notice Confined to the New Testament: He was therefore called Jesus of Nazareth, although His birthplace was Bethlehem; and those who became His disciples were known as Nazarenes. This is the name, with slight modification, used to this day by Moslems for Christians,

Nacara

- the singular being

Nacrany

.

The town is not named in the Old Testament, although the presence of a spring and the convenience of the site make it probable that the place was occupied in old times. Quaresimus learned that the ancient name was Medina Abiat, in which we may recognize the Arabic el-Medinat el-baidtah, "the white town." Built of the white stone supplied by the limestone rocks around, the description is quite accurate. There is a reference in Mishna (Menachoth viii.6) to the "white house of the hill" whence wine for the drink offering was brought. An elegy for the 9 th of Abib speaks of a "course" of priests settled in Nazareth. This, however, is based upon an ancient midhrash now lost (Neubauer, Geogr. du Talmud, 82, 85, 190; Delitzsch, Ein Tag in Capernaum, 142). But all this leaves us still in a state of uncertainty.

2. Position and Physical Features: The ancient town is represented by the modern en-Nacirah, which is built mainly on the western and northwestern slopes of a hollow among the lower hills of Galilee, just before they sink into the plain of Esdraelon. It lies about midway between the Sea of Galilee and the Mediterranean at Haifa. The road to the plain and the coast goes over the southwestern lip of the hollow; that to Tiberias and Damascus over the heights to the Northeast. A rocky gorge breaks down southward, issuing on the plain between two craggy hills. That to the West is the traditional Hill of Precipitation (Luke 4:29). This, however, is too far from the city as it must have been in the days of Christ. It is probable that the present town occupies pretty nearly the ancient site; and the scene of that attempt on Jesus' life may have been the cliff, many feet in height, not far from the old synagogue, traces of which are still seen in the western part of the town. There is a good spring under the Greek Orthodox church at the foot of the hill on the North. The water is led in a conduit to the fountain, whither the women and their children go as in old times, to carry home in their jars supplies for domestic use. There is also a tiny spring in the face of the western hill. To the Northwest rises the height on which stands the sanctuary, now in ruins, of Neby Sa`in. From this point a most beautiful and extensive view is obtained, ranging on a clear day from the Mediterranean on the West to the Mountain of Bashan on the East; from Upper Galilee and Mt. Hermon on the North to the uplands of Gilead and Samaria on the South The whole extent of Esdraelon is seen, that great battlefield, associated with so many heroic exploits in Israel's history, from Carmel and Megiddo to Tabor and Mt. Gilboa.

3. Present Inhabitants: There are now some 7,000 inhabitants, mainly Christian, of whom the Greek Orthodox church claims about 3,000. Moslems number about 1,600. There are no Jews. It is the chief market town for the pastoral and agricultural district that lies around it.

4. Labors of Jesus: In Nazareth, Jesus preached His first recorded sermon (Luke 4:16 ff), when His plainness of speech aroused the homicidal fury of His hearers. "He did not many mighty works there because of their unbelief" (Matt 13:58). Finding no rest or security in Nazareth, He made His home in Capernaum. The reproach implied in Nathanael's question, "Can any good thing come out of Nazareth?" (John 1:46), has led to much speculation. By ingenious emendation of the text Cheyne would read, "Can the Holy One proceed from Nazareth?" (Encyclopaedia Biblica, s.v.). Perhaps, however, we should see no more in this than the acquiescence of Nathanael's humble spirit in the lowly estimate of his native province entertained by the leaders of his people in Judaea.

5. Later History: Christians are said to have first settled here in the time of Constantine (Epiphanius), whose mother Helena built the Church of the Annunciation. In crusading times it was the seat of the bishop of Bethscan. It passed into Moslem hands after the disaster to the Crusaders at Chattin] (1183). It was destroyed by Sultan Bibars in 1263. In 1620 the Franciscans rebuilt the Church of the Annunciation, and the town rose again from its ruins. Here in 1799 the French general Junot was assailed by the Turks. After his brilliant victory over the Turks at Tabor, Napoleon visited Nazareth. The place suffered some damage in the earthquake of 1837.

Protestant Missions are now represented in Nazareth by agents of the Church Missionary Society, and of the Edinburgh Medical Missionary Society.

(from International Standard Bible Encyclopaedia, Electronic Database Copyright © 1996, 2003, 2006 by Biblesoft, Inc. All rights reserved.)

Sigvarður Hans Ísleifsson, 15.10.2009 kl. 10:12

8 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Það er ekki nóg að copy peista, ef þú hefur ekki lesið textann. Hér kemur fram að það var enginn byggð þarna á tímum krists, ekkert hefur fundist þarna nema grafir frá því fyrir krist og ein hola, sem menn kalla brunn Maríu. Ekkert hefur fundist, sem segir að þarna hafi staðið borg að nafni Nasareth. Aðeins Kirkjugarður. Raunar kemur þarna fram í lesmáli ðinu að þarna hafi einhverntíman staðið þorp í nágrenninu, sem kallaðist hvíta þorpið.

Helena móðir Konstatntínusar, byggði fyrstu bygginguna þarna.Hann fæddist 272 eftir krist. Ekkert var þarna á tímium krists og ekkert bendir til þess að þetta nafn ahfi verið á nokkrum bæ. Það hefur ekki fundist á fornminjum, ekki í bókum og ekki í gamla testamentinu, eins og kemur fram þarna. Þú verður að gefa  þig karlinn minn. Þetta er allt skáldskapur og það vita allir, sem hafa tekið gufræði. 

Þú ert annars algerlega með þessa trú þína á heilanum og básúnar um allar jarðir. Ég held að þú ættir að láta athuga á þér kollinn. Þetta er engum eðlilegt, enda bara örfáir, svona stjörnuruglaðir. 

Biblían er skáldskapur, Nasareth var ekki til. Jesús var ekki til heldur. Prove me wrong.

Jón Steinar Ragnarsson, 18.10.2009 kl. 16:51

9 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Meira að segja Páll postuli nefnir aldrei Nasareth. Nafnið finnst bara í guðspjöllunum 4, sem eru að mestu afrit af Markúsi. Hvergi annarstaðar. Hvergi, skilurðu það?

Páll vitnar raunar aldrei beint í Jesú, né nefnir hann Maríu, Jósef og lærissveinana, hvað þá atvik úr lífi mannsins, sem tíunduð eru í guðspjöllunum. Það er eins og hann hafi aldrei lesið guðspjöllin. Finnst þér það ekki stórmerkilegt?

Jón Steinar Ragnarsson, 18.10.2009 kl. 17:05

10 Smámynd: Sigvarður Hans Ísleifsson

Þú kemst að öðru á efsta degi vinur... Reyndar er minnst á Nasareth í Jesaja, þegar sagt er hann skal Nasarei kallast. Þetta er ekki skáldskapur og það er greynilegt á skrifum þínum að þér líður bara virkilega ílla, ég ætla að biðja fyrir því að Guð opni augun þín og leysi þig frá vantrú þinni.

Sigvarður Hans Ísleifsson, 18.10.2009 kl. 17:12

11 Smámynd: Sigvarður Hans Ísleifsson

Ég las textan sem ég setti hér inn, þú ert greynilega eitthvað mikið fyrir um að ákveða hvernig fólk er eða hvað það hefur lesið. Ekki vera svona mikill kjáni.

Sigvarður Hans Ísleifsson, 18.10.2009 kl. 17:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband