Brandari
15.12.2009 | 21:56
Gamall mađur er á akstri á nýjum blćjubens ađ halda upp á ţađ ađ vera laus viđ konuna. Sá gamli lćtur vindin leika viđ skallan á sér og ţessi 3 hár sem eru eftir á toppnum á honum. Eftir smá stund lítur sá gamli í baksýnisspegilinn og sér lögguna fyrir aftan sig og svo á hrađmćlirinn um leiđ sem var kominn upp í 180 km hrađa. Sá gamli hugsar ég lćt sko ekki lögguna ná mér á Bens. Gamli skallinn gefur allt í botn og byrjar ađ reyna stinga lögguna af en sér svo af sér og hćgir á sér og stoppar út í kannti.
Löggan kemur og segir heyrđu ţađ er búiđ ađ vera svo mikiđ ađ gera hjá okkur í dag og allveg ađ koma vaktaskipti. Ef ţú kemur međ ´nógu góđa afsökun ţá skulum viđ sleppa ţér. Gamli skallinn hugsar sig vel um og lćtur svo út úr sér. Hey sko konan mín stakk af međ lögreglumanni fyrir nokkrum dögum og ég var bara svo hrćddur um ađ ţiđ vćruđ ađ skila henni aftur...
Athugasemdir
Góđur :)
Ólafur í Hvarfi (IP-tala skráđ) 15.12.2009 kl. 23:07
Góđur ţessi. Takk fyrir hann.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráđ) 16.12.2009 kl. 00:03
haha ţessi var góđur :)
Kv Ari
Ari Jósepsson, 17.12.2009 kl. 00:44
hehe ţađ góđa viđ hann ađ hann er ekkert dónalegur en samt fyndinn :)
Sigvarđur Hans Ísleifsson, 17.12.2009 kl. 13:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.