Ljóđ handa fallegu kćrustunni minni

Fyrst ţegar ég sá ţig, tók hjartađ aukakipp,
ég spurđi Guđ hvort ég mćtti kynnast ţér.
Síđan fór hjarta mitt ađ bráđna af ást til ţín,

Ţegar ég held utan um ţig hlýnar mér innan frá,
fegurđ ţín gerir mig hugfanginn.
Ég hugsa stöđuglega um ţig allan daginn.
Ţú átt stórt pláss í hjarta mínu.

Ađ halda utan um ţig er gott,
finna ilimin af ţér og hlýjuna.
Ţakklátur Guđi ég er,
ađ fá ađ kynnast ţér :)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fallegt Sigvarđur minn. Ćđislegt. Takk fyrir ljóđiđ, ađ deila ţví međ okkur.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráđ) 17.12.2009 kl. 23:01

2 Smámynd: Sigvarđur Hans Ísleifsson

minnsta máliđ vinur minn, ég lofađi henni ađ gera ljóđ handa henni og ţetta var ţađ sem kom áđan :)

Sigvarđur Hans Ísleifsson, 17.12.2009 kl. 23:27

3 Smámynd: Ragnar Birkir Bjarkarson

ţađ er gott ađ vera ástfanginn - Guđ blessi ykkur tvö og megi hann gera ykkur ađ sterkri einingu

Ragnar Birkir Bjarkarson, 18.12.2009 kl. 05:59

4 Smámynd: Ari Jósepsson

Flott hjá ţér :)

Ari Jósepsson, 18.12.2009 kl. 06:31

5 Smámynd: Sigvarđur Hans Ísleifsson

takk :)

Sigvarđur Hans Ísleifsson, 18.12.2009 kl. 06:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband