Veikindi í gangi núna

Skrítiđ ađ verđa svona veikur rétt fyrir jól. En ég hafđi orđ á ţví í vikunni ađ ég fengi eiginlega alldrei ćlupest. En fékk ađ kenna á ţví núna ţar sem allur matur kemur út úr báđum endum međ ţrumum og kvellum.

Ég er samt á ţví ađ nenna ekki ađ vera veikur, ţví ţađ er ţađ leiđinlegasta í heimi. En mađur lćrir ţá kannski ađ slaka á og notar tíman til ađ hvíla sig :)

Ţađ eru víst bara 4 dagar fram ađ jólum :) tíminn líđur alltof hratt :P


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Sigvarđur minn.

Láttu ţér líđa vel og gangi ţér vel ađ ná ţér af veikindunum. Ţetta kemur allt saman hjá ţér. Leitađu ţér ađstođar ef ţetta verđur alvarlegt.

Međ bestu kveđju.

Valgeir.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráđ) 20.12.2009 kl. 17:17

2 Smámynd: Ari Jósepsson

Láttu ţér batna fyrir jól.

Já ţađ er skoh fljót ađ líđa ţessi Jól bara 4 dagar frammundan :/

Kv Ari 

Ari Jósepsson, 20.12.2009 kl. 18:40

3 identicon

Megi ţú verđa heill heilsu og brosandi framan í heiminn ţegar sól rís ađ morgni ;)

Ólafur í Hvarfi (IP-tala skráđ) 21.12.2009 kl. 01:16

4 Smámynd: Jóhanna Magnúsdóttir

Góđan bata!

Jóhanna Magnúsdóttir, 21.12.2009 kl. 20:29

5 Smámynd: Sigvarđur Hans Ísleifsson

Ţúsund ţakkir ég er allur ađ koma til :)

Sigvarđur Hans Ísleifsson, 21.12.2009 kl. 22:16

6 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćll og blessađur

Tíminn líđur hratt á gervihnattaöld.

Búin ađ vera veik líka. Meira veseniđ en sem betur fer er ég ađ koma til eins og ţú.

Séra Pétur kallar veikindin ţín "ţarmahláku"

Guđ veri međ ţér

Kćr kveđja/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 23.12.2009 kl. 01:26

7 Smámynd: Sigvarđur Hans Ísleifsson

ţetta var líka ćlupest... en ég er ađ verđa ţokkalegur oh laus viđ hita oflr... Guđ veri međ ţér :)

Sigvarđur Hans Ísleifsson, 23.12.2009 kl. 06:12

8 Smámynd: Ragnar Birkir Bjarkarson

Guđ blessi ţig og gefi ţér gleđileg jól Sigvarđur - vonandi hefur ţér batnađ

Ragnar Birkir Bjarkarson, 23.12.2009 kl. 10:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband