Bloggfćrslur mánađarins, desember 2009

Hvađ er ađ vera réttlátur?

Ţetta er góđ spurning til ađ velta fyrir sér. Hvađ er ţađ ađ vera réttlátur? Ađ vera réttlátur ţýđir ađ mađur getur komiđ í nćrveru Guđs, án ţess ađ hafa skömm eđa sektarkennd. Ţađ er ađ segja ađ viđ stöndum rétt á syndar frammi fyrir Guđi.

Í Rómverjabréfinu sem Páll postuli ritađi, stendur ađ allir hafa syndgađ og skortir Guđs dýrđ. Síđan stendur á öđrum stađ, ađ enginn mađur er réttlátur.

Ţađ sem ţetta ţýđir ađ enginn mađur getur veriđ 100% réttlátur frammi fyrir Guđi, bara međ verkum sínum. Ţví ađ allir hrasa á einhvern hátt, ef ekki í verki, ţá í orđum og hugsunum.

Hvernig stendur ţá á ţví ađ mađur geti komiđ inn í nćrveru Guđs eftir ađ mađur međtekur Jesú Krist sem Drottinn sinn og frelsara? Jú svariđ er einfallt. Kristur tók á sig syndir okkar, og gaf okkur sitt réttlćti í stađinn. Biblían segir ađ viđ séum réttlćti Guđs í Kristi Jesú. Ţessi réttlćting hefur ekkert međ verk okkar ađ gera. Ţetta hefur međ ţađ ađ gera ađ viđ höfum međtekiđ frelsisgjöf Krists í trú. Fyrir Trú erum viđ réttlćtt. Fyrir trú réttlćttisr Abraham.

Ţannig ađ ţú sem hefur međtekiđ Krist í hjarta ţitt ert 100% Réttlát/ur og getur komiđ beint fram fyrir hásćti Guđs međ djörfung. Ţađ er svoldiđ annađ ađ vita ţađ ađ ţegar viđ komum fram fyrir Drottinn ađ ţá stöndum viđ beint fyrir framan náđarhásćti hans. Hann er ekki fjarlćgur Guđ, hann er nálćgur og ţráir samfélag viđ okkur mennina. Ţví jú ţađ var tilgangur ţess ađ hann skapađi okkur.

1.kor.1:9 Trúr er Guđ sem yđur hefur kallađ, til samfélags sonar síns Drottins Jesú Krists.


Gáta dagsins

Hvađ er sameigilegt međ Bakkus og ríkisstjórninni?

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband