Verk Heilags Anda innra með okkur

Í eilífðinni, þá byrjaði gríðarlega samstæð áætlun fyrir mennina sem var afhjúpuð hjá Guði. Í Hans Guðdómlegri visku, sleppti hann engu á meðan Hann horfði niður í gegnum aldirnar. Hann fór yfir kynslóð eftir kynslóð, skipulagði hvert margbrotið smáatriði yfir hverju einasta lífi sem myndi lifa á jörðunni. Ósk Guðs var að endurheimta eins marga og kostur er frá herbúð Satans og til að safnast saman þangað til Hann kallaði Hans fjölskyldu.

Einhvers staðar í miðjunni af þessari Guðdómlegri skipulagningarfundi, löngu áður en tíminn byrjaði. Guð kom að nafni þínu! Svo upphugsaði Hann fullkomna áætlun aðeins fyrir þig sem er allt öðruvísi en aðra áætlun fyrir aðra persónu sem hefur alltaf verið fædd. Ímyndaðu ---- Guð Faðirinn horfði yfir mikið tómarúm og tíma og sá augnablikið í tímanum þegar þú myndir lifa á þessari jörð. Þá ákvað Hann nákvæmlega hvernig þetta augnablik skyldi verða fyllt!

Við verðum að velja Hans áætlun

Guð upphugsaði dásamlega áætlun fyrir sérhvert okkar. Í Hans áætlun, var ákveðið fyrirfram að við yrðum Hans synir og dætur á Krossinum. En ein möguleg hindrun stendur á milli okkar og Guðs fullkomlegu upphugsaðu áætlun: Að nota frjálsan vilja sem Guð hefur gefið okkur þá verðum við að velja að ganga í þeirri áætlun sem Hann hefur skapað fyrir líf okkar.

Guð leitar að leið til að nálgast hvert okkar til þess að kynna Hans persónulegu áætlun fyrir líf okkar. Hann byrjar með prédikun um Krossinn sem hvetur okkur til að samþykja Jesús Krist sem Drottinn og frelsara. Ef við samþykjum Jesú, þá tökum við okkar fyrsta skref inn í þá áætlun sem Drottinn ákvað fyrir grundvöllun heimsins. En ef við höfnum Honum, þá eins og margir áður fyrr, við munum lifa og deyja án þess að taka þetta fyrsta skref ------- frelsun--------- inn í Guðdómlegan tilgang fyrir okkar tilvist.

Sannleikurinn er þessi, Guð upphugsaði fullkomna áætlun fyrir allar persónur sem voru fæddar eftir Adam. Hann bíður aðeins eftir því að hver persóna finni út hver sú áætlun er og ákveði svo að ganga í henni.

Jesús talaði um Hans áætlun um eilífa lífið fyrir mannkynið í Matteus 7: 13, 14:

Gangið inn um þrönga hliðið. Því að vítt er hliðið og vegurinn breiður, sem liggur til glötunar, og margir þeir, sem þar fara inn.Hve þröngt er það hlið og mjór sá vegur, er liggur til lífsins, og fáir þeir, sem finna hann.

Orð Jesú gefa til kynna að meirihluti fólksins enda líf sitt með loka ferðalagi inn í Guðlausa eilífð án Hans. Persóna getur lifað og dáið og farið til heljar án þess að hafa þekkt Jesú eða uppfyllt áætlun Guðs fyrir hans líf. Samt sem áður, það breytir ekki staðreyndinni að Guð hafði fullkomna áætlun um endurlausn og tilgang fyrir þessa persónu; hann bara uppgötvaði það ekki.

En, lofaður sé Guð, að þú þarft ekki að vera einn af þeirri tölu! Ef þú hefur fundið Krossinn og gert Jesús að þínum persónulegum frelsara, þá getur ekkert stoppað þig í að uppgötva restina af áætlun Guðs fyrir þitt líf. Það eina sem þú þarft að gera er að velja að hlýða Honum.

Heilagur Andi biður fyrir okkur

Svo einhvers staðar, einhvern veginn, í dásamlegri og frábærri áætlun fyrir Hans sköpun, kemur nafnið þitt upp. Og Guð í Hans eilífri visku og ráðagerð, lagði út fullkomna áætlun fyrir persónulegt líf þitt.

Svo gerði Heilagur Andi dásamlegt verk. Hann hlustaði iðnislega á öll smáatriði lífs þíns þegar Faðirinn skipulagði fæðingu þína, þjónustu þína, velgengni þína, og allar hliðar í endurlausn þinni og persónulegu lífi.

Í raun, Heilagur Andi er sá Eini sem hefur verið settur í ábyrgð fyrir að stjórna Guðs áætlun fyrir persónulegt líf þitt. Enginn annar getur sýnt þér þessa áætlun betur heldur en Hann. Hann var þarna. Hann heyrði Guð Faðirinn áætla hverja mínútu í smáatriðum.

Og það er ekki allt. Þessi þriðja Persóna Guðdómleikans stendur auglitis til auglitis og er fullkomlega samvinnuþýður á allan máta með hinum tveimur persónum Guðdómleikans, hinn mikli Guð Faðirinn og volduga Orðið(Jesús). En á endurmyndun þinni sem barn Guðs, þá samþykkti Heilagur Andi að taka sér bústað í þínum anda og að veita þér Hans þjónustu til þín. Og ein af meginástæðum fyrir því að Hann kom var til að biðja fyrir þér.

Hvers vegna ákvað Guð að senda(gefa) þér Heilagan Anda til að lifa innra með þér? Svo Hann gæti breytt þér í mynd Sonar síns(Jesús). Til að framfleyta reglunni til að ná þvi markmiði, þá kom Heilagur Andi með Hans eigið bæna tungumál með Honum svo Hann gæti beðið fyrir öllu sem tengist þér.

Með því bæna tungumáli, þá fær Hann að vera viðriðinn beint með þér í einn á einn sambandi sem er óháð einhverjum öðrum og jafnvel þínum eigin huga. Þegar Heilagur Andi biður fyrir þér, þá tekur Hann þá áætlun sem Hann heyrir Faðirinn segja og úthellir henni gegnum anda þinn. Og tungumálið sem Hann notar til að tjá þá áætlun eins og það rennur í gegnum þig sem er yfirnáttúrlegt tungutal.

Í hvert skipti sem þú gefur Heilögum Anda tækifæri, þá mun Hann nota þetta tungumál til að biðja fyrir þinni köllun, biðja út áætlun Guðs yfir þitt líf, til að byggja þig upp, og til að fylla þig með Hans heilaga krafti. Hann mun ljá sjálfan sig til þín eins og trú þín gerir Honum kleyft að verða virkur innan í anda þínum. Hann mun draga þig út úr öllu sem Jesús leysir þig frá og inn í allt sem Jesús segir að þú sért í Honum.

Ef þú vilt, þá geturðu farið í herbergi þitt og beðið í þessu yfirnáttúrulega tungumáli í tvo, fjóra, eða jafnvel 12 klukkutíma, og Guð Heilagur Andi mun búa til hvert einasta orð sem kemur út úr munni þínum. Það er þitt val að biðja eða ekki. En í hvert skipti sem þú velur að biðja, þá munt þú koma út úr þeim tíma bænar meira uppbyggilegur í Hans áætlun og tilgang fyrir þig heldur ef þú hefðir ekki gert það.

Áætlun Guðs fyrir þig er í Andanum, og Heilagur Andi býr í þér. Heilagur Andi er vopnaður þeirri þekkingu yfir öllum sem Hann heyrði um Guðs endurlausnaráætlun sem var til fyrir grundvöllun jarðar. Og í hvert skipti þá skoðar Hann hjarta þitt, Hann gerir það með þeim ásetningi til að biðja út þá áætlun ------ huga Guðs sem varðandi þig---- inn í tilvist í þínu lífi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband